Við auglýsum ekki okkar söluskrá. En ef þú ert að leita að fyrirtæki til kaups eða til sameiningar við þinn rekstur, er rétt að láta okkur vita af þér. Einnig ef þú ert með fyrirtæki sem þú villt selja, þá höfum við ýmiss sambönd sem geta leitt til farsællar niðurstöðu.