Sérhæfðir starfsmenn Viðskiptaþjónunnar sjá um gerð ársreikninga og skattskila fyrir einkahlutafélög og félagasamtök.

Við tökum að okkur skyldur skoðunarmanna reikninga fyrir einkahlutafélög, enda sé framtalsþjónustann í höndum Viðskiptaþjónustunnar.

Einkahlutafélögum sem velta minna en 240 miljónum á ári er ekki skylt að kaupa endurskoðun á sína ársreikninga. Vinna löggiltra endurskoðenda er vandasöm og dýr vinna sem í tilvikum minni og meðalstórra fyrirtækja er alveg ástæðulaust að kaupa.